Hallgrímur Ólafsson -1653

Prestur. Varð fyrst aðstoðarprestur föður síns í Miklabæ og var þar a.m.k. 1639. Varð prestur í Miklagarði um 1642 og var þar til æviloka en hann fórst í snjóflóði á Nýjabæjarfjalli, líklega 30 apríl 1653 eða þar um kring.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 287.

Staðir

Miklabæjarkirkja Aukaprestur 17.öld-17.öld
Miklagarðskirkja Prestur 1642 um-1653

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.06.2017