Jóhann Pálsson 24.04.1795-28.07.1840

<p>Prestur. Stúdent úr heimaskóla Steingríms Jónssonar biskups 1818. Var síðan sýsluskrifari og Geir biskupi Vídalín einn vetur. Var einn vetur í tvígang í HöfnFékk AUðkúlu 10. september 1832 og hélt til æviloka. Vel gefinn maður og vel látinn en gerðist heilsutæpur þótt hraustlegur væri og var eignað drykkju og bar þó lítt á.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 27-28. </p>

Staðir

Auðkúlukirkja Prestur 10.09.1832-1840

Biskupsritari , prestur og sýsluskrifari
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 8.07.2016