Halldór Þorleifsson 12.03.1908-24.08.1980

Erindi

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

76 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
29.07.1978 SÁM 88/1656 EF Samtal um æskuár heimildarmanns, fyrra stríðið og Tangerverksmiðjuna, svarta listann og njósnara, si Halldór Þorleifsson 30243
29.07.1978 SÁM 88/1656 EF Kolagerð Halldór Þorleifsson 30244
29.07.1978 SÁM 88/1656 EF Síldarkaup 1918 og gjaldþrot 1925 Halldór Þorleifsson 30245
29.07.1978 SÁM 88/1656 EF Tunnuverksmiðjur og tunnusmíði Halldór Þorleifsson 30246
29.07.1978 SÁM 88/1656 EF Sjósókn Halldór Þorleifsson 30247
29.07.1978 SÁM 88/1656 EF Um tunnuverksmiðjur Halldór Þorleifsson 30248
29.07.1978 SÁM 88/1657 EF Um síldartunnur Halldór Þorleifsson 30249
29.07.1978 SÁM 88/1657 EF Skipsflök Halldór Þorleifsson 30250
29.07.1978 SÁM 88/1657 EF Anleggið og Hólminn Halldór Þorleifsson 30251
29.07.1978 SÁM 88/1657 EF Samtal um verksmiðjur og hús; snjóflóðið; lýst nokkrum húsum í bænum og skoðaðar gamlar myndir um le Halldór Þorleifsson 30252
29.07.1978 SÁM 88/1658 EF Skoðaðar myndir og spurt um menn; Snorri Jónsson, Anton Jónsson, Ottó Tulinius og fleiri Halldór Þorleifsson 30253
29.07.1978 SÁM 88/1658 EF Grjótflutningar eftir strengbraut, grjótnám Halldór Þorleifsson 30254
29.07.1978 SÁM 88/1658 EF Landgönguprammar, söltun í barka Halldór Þorleifsson 30255
29.07.1978 SÁM 88/1658 EF Hvalveiðar Halldór Þorleifsson 30256
29.07.1978 SÁM 88/1658 EF Um norska útgerðarmenn og starfið hjá þeim Halldór Þorleifsson 30257
29.07.1978 SÁM 88/1658 EF Ásgeir Pétursson Halldór Þorleifsson 30258
29.07.1978 SÁM 88/1658 EF Finnskir og fleiri erlendir bátar á veiðum fyrir móðurskip Halldór Þorleifsson 30259
29.07.1978 SÁM 88/1658 EF Síld veidd í lagnet Halldór Þorleifsson 30260
29.07.1978 SÁM 88/1658 EF Síld seld erlendum milliferðaskipum Halldór Þorleifsson 30261
29.07.1978 SÁM 88/1658 EF Síldarfélag Siglufjarðar Halldór Þorleifsson 30262
29.07.1978 SÁM 88/1658 EF Rætt um hvað orðið disponent þýðir Halldór Þorleifsson 30263
29.07.1978 SÁM 88/1658 EF Stóra mjölhúsið er kallað Ákavíti eftir Áka atvinnumálaráðherra Halldór Þorleifsson 30264
29.07.1978 SÁM 88/1658 EF Íslensk heiti á ýmsum áhöldum Halldór Þorleifsson 30265
29.07.1978 SÁM 88/1658 EF Rætt um að Guðmundur Finnbogason hafi haldið fyrirlestur og skrifað grein um síldarsöltun, síðan sag Halldór Þorleifsson 30266
29.07.1978 SÁM 88/1659 EF Gamanbragur um blaðið Fram og endalok þess: Nú er mikil sorg í Siglufirði, sungið með sama lagi og É Halldór Þorleifsson 30267
29.07.1978 SÁM 88/1659 EF Brot úr gamanbrag eftir Pál Árnason: Í Siglufirði síld má veiða og trallað upphafið á laginu; Kristj Halldór Þorleifsson 30268
29.07.1978 SÁM 88/1659 EF Áhöld við fiskvinnslu Halldór Þorleifsson 30269
29.07.1978 SÁM 88/1659 EF Lýsisvinnsla, skilvindur Halldór Þorleifsson 30270
29.07.1978 SÁM 88/1659 EF Vísur Steingríms læknis Halldór Þorleifsson 30271
29.07.1978 SÁM 88/1659 EF Kristján Kristjánsson gerði góðar vísur Halldór Þorleifsson 30272
19.08.1978 SÁM 88/1660 EF Sagt frá skriðuföllum, breytingum á byggð, örnefnum og íbúum, stuttar sögur um margt Halldór Þorleifsson 30273
19.08.1978 SÁM 88/1660 EF Sagt frá húsi Benedikts Gabríels sem fór í snjóflóðinu, einnig Ólafi Áka og lírukassa hans sem hann Halldór Þorleifsson 30274
19.08.1978 SÁM 88/1660 EF Mógrafir, jarðamörk Halldór Þorleifsson 30275
19.08.1978 SÁM 88/1660 EF Staðarhóll Halldór Þorleifsson 30276
19.08.1978 SÁM 88/1660 EF Staðalýsing á landi Siglufjarðarkaupstaðar og sagt frá því hver reisti hvað og hvenær Halldór Þorleifsson 30277
19.08.1978 SÁM 88/1660 EF Sagt frá Staðarhóli; snjóflóðið Halldór Þorleifsson 30278
19.08.1978 SÁM 88/1660 EF Sagt frá landi og byggð á Siglufirði Halldór Þorleifsson 30279
19.08.1978 SÁM 88/1660 EF Úr fjörunni á Siglufirði Halldór Þorleifsson 30280
19.08.1978 SÁM 88/1661 EF Sagt frá byggingum, athafnamönnum og atvinnu, staðháttum og stóra snjóflóðinu Halldór Þorleifsson 30281
19.08.1978 SÁM 88/1662 EF Á göngu um bæinn, einkum hafnar- og fiskvinnslusvæðið; Í Siglufirði síld má veiða Halldór Þorleifsson 30282
19.08.1978 SÁM 88/1662 EF Hugleiðingar um Siglufjörð, lýst ástandinu í heimsstyrjöldinni fyrri Halldór Þorleifsson 30283
19.08.1978 SÁM 88/1662 EF Vallargarður og sitthvað fleira, minnst á vatnsmyllu Myllu-Kobba; ullarþvottar í Myllulæk eða Rjómal Halldór Þorleifsson 30284
19.08.1978 SÁM 88/1662 EF Staðhættir á Staðarhóli og margs konar fróðleikur þaðan Halldór Þorleifsson 30285
19.08.1978 SÁM 88/1662 EF Minningar um föður heimildarmanns Halldór Þorleifsson 30286
19.08.1978 SÁM 88/1662 EF Stúarafélag; um það að stúa í skip, bæði síldartunnum og lýsisfötum Halldór Þorleifsson 30287
19.08.1978 SÁM 88/1662 EF Garðrækt og húsaskipan á Staðarhóli og frásagnir tengdar staðarlýsingum; álfaklöpp og Grásteinn Halldór Þorleifsson 30288
19.08.1978 SÁM 88/1663 EF Lýsing staðhátta, lautartúrar og félagslíf, lýst ýmsu í bænum, fólki og atvikum; sjómennska; vísur ú Halldór Þorleifsson 30289
25.08.1978 SÁM 88/1664 EF Aðdragandi að brag eftir Ólaf Áka: Skíði og stafur Gísla í Stardal lentu í sjónum og rak á Siglunesi Halldór Þorleifsson 30290
25.08.1978 SÁM 88/1664 EF Vísa um drauga: Eyjasels og Írafellsmóri, leiðrétt útgáfa Halldór Þorleifsson 30291
25.08.1978 SÁM 88/1664 EF Rætt um svokallaðan Poppsbrag og farið með slitur úr honum Halldór Þorleifsson 30292
25.08.1978 SÁM 88/1664 EF Spurt um Pál Árnason og vísur eftir hann og farið með vísu hans um Magnús plett. Síðan sagt frá Magn Halldór Þorleifsson 30293
25.08.1978 SÁM 88/1664 EF Helsti gamanvísnasöngvarinn var Kristján Möller, hann söng einnig glúntana ásamt Þormóði Eyjólfssyni Halldór Þorleifsson 30294
25.08.1978 SÁM 88/1664 EF Leikrit, leikarinn Helgi Hafliðason og fleira Halldór Þorleifsson 30295
25.08.1978 SÁM 88/1664 EF Sagt frá tóbaksbindindisfélagi og ungmennafélagi. Spurt um áfengisneyslu á skemmtunum, sem var töluv Halldór Þorleifsson 30296
25.08.1978 SÁM 88/1664 EF Guðmundur Skarphéðinsson var skólastjóri og í bæjarstjórn Halldór Þorleifsson 30297
25.08.1978 SÁM 88/1664 EF Guðrún Baldvinsdóttir veitingakona í Haugasundi. Áfengisverslun var á neðri hæðinni í Haugasundi þeg Halldór Þorleifsson 30298
25.08.1978 SÁM 88/1664 EF Meira smyglað en bruggað á bannárunum Halldór Þorleifsson 30299
25.08.1978 SÁM 88/1665 EF Fyrst er ógreinileg frásögn eða endir á frásögn af sænskum manni sem fór til lögreglunnar og bað um Halldór Þorleifsson 30300
25.08.1978 SÁM 88/1665 EF Sagt frá tveimur gamanbrögum af sjóferðum þar sem Jón landi kemur við sögu, en Halldór kann lítið se Halldór Þorleifsson 30301
25.08.1978 SÁM 88/1665 EF Kaffihúsabragur sem var ortur þegar kaffihúsaeigendur vildu hafa opið lengur en fengu ekki leyfi frá Halldór Þorleifsson 30302
25.08.1978 SÁM 88/1665 EF Bragur um síldarleysi: Í sumar um tíma síld ei kom á Siglufjörð Halldór Þorleifsson 30303
25.08.1978 SÁM 88/1665 EF Bragur um blaðið Fram og þegar það lognaðist út af: Nú er mikil sorg í Siglufirði Halldór Þorleifsson 30304
25.08.1978 SÁM 88/1665 EF Siglufjarðarbragur: Um Siglufjörð við kyrja skulum kátan brag Halldór Þorleifsson 30305
31.08.1978 SÁM 88/1665 EF Bragur um smyglskútu sem var tekin á Siglufirði Halldór Þorleifsson 30306
31.08.1978 SÁM 88/1665 EF Bragur um Ólaf Friðriksson Halldór Þorleifsson 30307
31.08.1978 SÁM 88/1665 EF Bragur um Ólaf Friðriksson Halldór Þorleifsson 30308
31.08.1978 SÁM 88/1665 EF Einn bragurinn enn um Ólaf Friðriksson Halldór Þorleifsson 30309
31.08.1978 SÁM 88/1665 EF Frásögn um einn braginn sem farið er með á undan Halldór Þorleifsson 30310
31.08.1978 SÁM 88/1666 EF Ég fæddist við hólinn háa Halldór Þorleifsson 30311
31.08.1978 SÁM 88/1666 EF Ort í Noregi: Fagur að líta er garðurinn græni Halldór Þorleifsson 30312
31.08.1978 SÁM 88/1666 EF Samtal um skáldskap Halldór Þorleifsson 30313
31.08.1978 SÁM 88/1666 EF Vísur eftir Þorleif á Siglunesi, afa heimildarmanns og fróðleikur um hann; Bjarni Þorsteinsson skrif Halldór Þorleifsson 30314
31.08.1978 SÁM 88/1666 EF Gamanbragur, líklega ortur á Sauðárkróki Halldór Þorleifsson 30315
31.08.1978 SÁM 88/1666 EF Þorkell á Landamótum tók upp í sig og var svo hittinn að hann gat spýtt í augað á mönnum Halldór Þorleifsson 30316
31.08.1978 SÁM 88/1666 EF Saga af því þegar Þorkell á Landamótum spýtti í augað á Gottfreðsen Halldór Þorleifsson 30317
31.08.1978 SÁM 88/1666 EF Samtal um málfar Norðmanna og fleiri útlendinga Halldór Þorleifsson 30318

Verkamaður

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 18.08.2015