Magnús Eiríksson -1652

Prestur fæddur um 1568. Aðstoðarprestur föður síns að Auðkúlu eigi síðar en 1593, fékk prestakallið 1596 og hélt til 1650 skv. eigin framburði. Var enn á lífi 1652.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 418-19.

Staðir

Auðkúlukirkja Aukaprestur 16.öld-1596
Auðkúlukirkja Prestur 1596-1650

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 6.07.2016