Leó Júlíusson 20.10.1919-18.04.1986

<p>Prestur. Stúdent frá MA 1941 með 1. einkunn. Cand. theol. frá Hí 1945. Tók framhaldsnám í trúarheimspeki og trúarlífssálarfræði frá september 1951 til maí 1952. Settur til prédikunarstarfa í Hálsprestakalli sumarið 1944. Aettur sóknarprestur í Hofsprestakalli 25. júní 1945 og fékk Borg á Mýrum 28. febrúar 1946. Prófastur í Mýraprófastsdæmi 21. september til 1. júlí 1971. Sinnti aukaþjónustu í mörgum sóknum prestakallsins um tíma.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-1976. Höf. Björn Magnússon, bls. 278-79. </p>

Staðir

Hofskirkja Prestur 25.06. 1945-1946
Borgarkirkja Prestur 28.02. 1946-1981

Prestur og prófastur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.09.2014