Jón Einarsson 15.07.1933-14.09.1995

<p>Prestur. Stúdent frá MA 1959. Cand. theol. frá HÍ 2. október 1966. Settur sóknarprestur í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd 2. nóvember 1966 og vígður 6. sama mánaðar og þjónaði til æviloka. Prófastur í Borgarfjarðarprófastsdæmi frá 1. ágúst 1977 til 30. júní 1978 og aftur frá 1. október °982 og gegndi því til æviloka. Fékkst og við kennslu. Síðast bús. í Strandarhreppi.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 533-34 </p>

Staðir

Hallgrímskirkja í Saurbæ (Hvalfjarðarströnd) Prestur 02.11.1966-1995

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

15 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
21.07.1977 SÁM 93/3646 EF Æviatriði Jón Einarsson 37745
21.07.1977 SÁM 93/3646 EF Á Litlasandi er álagabrekka sem ekki má hreyfa við, þegar reynt var að leggja olíuleiðslu neðst í br Jón Einarsson 37746
21.07.1977 SÁM 93/3646 EF Um huldufólkstrú Jón Einarsson 37747
21.07.1977 SÁM 93/3646 EF Hallgrímssteinn, kenndur við Hallgrím Pétursson, einnig Hallgrímslind, sem eignaður er lækningamáttu Jón Einarsson 37748
21.07.1977 SÁM 93/3647 EF Bænasteinn þar sem fólk gerði bæn sína áður en það gekk til kirkju; hestasteinn; Grímur á Eyri gjöri Jón Einarsson 37749
21.07.1977 SÁM 93/3647 EF Skroppugil, kennt við Skroppu í Hólmverjasögu Jón Einarsson 37750
21.07.1977 SÁM 93/3647 EF Sagnir af prestum í Saurbæ: séra Engilbert og séra Jón Hjaltalín Jón Einarsson 37751
21.07.1977 SÁM 93/3647 EF Um samskipti séra Hallgríms og ógestrisins bónda á Harðavelli, tilefni ljóðsins Næturgisting; bruni Jón Einarsson 37752
21.07.1977 SÁM 93/3647 EF Dys í Reykholtsdal, þar sem átti að henda á steini; vinnumaður frá Draghálsi dysjaður í Saurbæjarlan Jón Einarsson 37753
21.07.1977 SÁM 93/3647 EF Spurt um skyggnt fólk og berdreymið, neikvæð svör Jón Einarsson 37754
21.07.1977 SÁM 93/3647 EF Spurt um hvort fólk hafi séð huldufólk, frekar að fólk verði vart við svipi; ótti fólks við að fara Jón Einarsson 37755
21.07.1977 SÁM 93/3647 EF Halldór Magnússon prestur í Saurbæ varð úti á síðustu öld; fleiri hafa orðið úti Jón Einarsson 37756
21.07.1977 SÁM 93/3647 EF Hugleiðingar um álög og bannhelgi og um breytingar á gróðri og dýralífi við Hvalfjörð Jón Einarsson 37757
21.07.1977 SÁM 93/3647 EF Spurt um sagðar sögur í sveitinni, breytingar við tilkomu sjónvarps og áhrif þess Jón Einarsson 37758
21.07.1977 SÁM 93/3648 EF Sagt frá prestum í Saurbæ Jón Einarsson 37762

Tengt efni á öðrum vefjum

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 23.11.2018