Þorsteinn Þórarinsson -1695

Prestur. Mun hafa lært í Skálholtsskóla. Fékk Borgarþing 2. nóvember 1679. Missti þar prestskap vegna of bráðrar barneignar með konu sinni. Fékk uppreisn 8. apríl 1682 og leyfi til að halda staðnum áfram. Í millitíðinni hafði annar prestur verið ráðinn, Jón Eyjólfsson, og gerðu þeir samning sín í milli um skiptingu prestakallsins. Fékk Miðdalaþing 8. febrúar 1686 og bjó að Skörðum til æviloka.

Staðir

Borgarkirkja Prestur 02.11.1679-1686
Snóksdalskirkja Prestur 08.02.1686-1695

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.09.2014