Grímur Grímsson 21.04.1912-24.01.2002

<p>Prestur. Stúdent frá MR 1933, Verslunarpróf fra Niels Brocks Handelsskole í Kaupmannahöfn 1934-35, Cand. theol. frá HÍ 31. maí 1954. Vann hjá Tollstjóra til 1. júlí 1954 er hann fékk Sauðlauksdalsprestakall, vígður 20. júní sama ár. Veitt Ásprestakall í Reykjavík 12. desember 1963 og þjónaði þar til 1. nóvember 1980. Settur sóknarprestur á Stað í Súgandafirði frá 1. nóvember 1980 til 1. október 1981 og reyndar víðar vestur þar um skemmri tíma.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 363-64 </p>

Staðir

Sauðlauksdalskirkja Prestur 01.07. 1954-1963
Áskirkja Prestur 12.12. 1963-1980
Staðarkirkja í Staðardal, Súgandafirði Prestur 01.11.1980-01.10.1981

Prestur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.10.2018