Páll Ólafsson 10.05.1788-14.09.1823

Stúdent árið 1809 með mjög góðum vitnisburði frá Bessastaðaskóla. Fékk Ása 12. nóvember 1812 og Holtaþing 21. maí 1823 og fluttist að Guttormshaga en drukknaði þá um haustið á Mýrdalssandi hvernig sem það er nú hægt.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ IV bindi, bls. 133.

Staðir

Ásakirkja Prestur 12.11.1812-1823
Marteinstungukirkja Prestur 21.05.1823-1823

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.02.2014