Bragi Benediktsson 11.08.1936-24.03.2009

Prestur. Stúdent frá MA 1959. Cand. theol. frá HÍ 30. júní 1965, kennarapróf BA frá HÍ 1967. Framhaldsnám í æskulýðs- og félagsvísindum í Ohio 1972.Aðstoðarprestur í Eskifjarðarprestakalli 13. ágúst 1965 gegndi því til september 1966. Ráðinn prestur Fríkirkjunnar í Hafnarfirði 1. október 1966 til 14. ágúst 1971 Sóknarprestur í Reykhólaprestakalli 15. apríl 1986. Settur pr´æofastur í Barð'astrandarprófastsdæmi frá 1. janúar til 31. desember 2002.. Fékkst nokkuð við kennslustörf og var m.a. félagsmálastjóri Hafnarfjarðarbæjar um hríð.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 271-72

Staðir

Fríkirkjan í Hafnarfirði Prestur 1966-1971
Reykhólakirkja Prestur 1986-2005

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 25.09.2018