Ólafur Gíslason 1646-1714

<p>Prestur fæddur um 1646. Tekinn í fóstur af Brynjólfi biskupi sem lét hann læra í Skálholtsskóla. Vígðist sumarið 1672 kirkjuprestur í Skálholti, fékk Hof í Vopnafirði 11. ágúst 1674 og lét af prestskap 1712. Brynjólfur lét mjög af gáfum hans og mannkostum.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 43-44. </p>

Staðir

Skálholtsdómkirkja Prestur 1672-1674
Hofskirkja í Vopnafirði Prestur 11.08.1674-1712

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 27.05.2014