Sigurður Gunnarsson 25.05.1848-07.01.1936

Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1870. Lauk prófi úr prestaskóla 1873. Var í Englandi um tíma og fékkst við barnakennslu hér heima. Var á þeim árum frækinn glímumaður. Fékk Ás í Fellum 7. maí 1878 og Valþjófsstað er prestaköllin voru sameinuð. Fékk síðan Helgafell 26. febrúar 1894 og settist að í Stykkishólmi og fékk lausn frá prestskap 20. maí 1916. Settur prófastur í Norður-Múlasýslu árið 1888 og skipaður 1890 -1894. Prófastur Snæfellinga 1895-1916. Þingmaður.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 224.


Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.05.2018