Stefán Jónsson 14.10.1847-09.02.1888

<p>Prestur. Stúdent 1870 frá Reykjavíkurskóla og lauk Prestaskólanum 1875. Fékk Þóroddsstað í Kinn 25. nóvember 1875, fékk Mývatnsþing 19. mars 1879 og Þóroddsstað aftur 24. maí 1880 og hélt til dauðadags. Varð úti á heimleið frá Húsavík.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 326. </p>

Staðir

Þóroddsstaðakirkja Prestur 25.11. 1875-1879
Skútustaðakirkja Prestur 19.03. 1879-1880
Þóroddsstaðakirkja Prestur 24.05. 1880-1888

Prestur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.01.2019