Böðvar Eyjólfsson 20.09.1871-21.04.1915

Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1893, próf úr prestaskóla 1904. Vígðist aðstoðarmaður föður síns 11. september 1904 í Árnesi og fékk prestakallið eftir hann 8. október 1909 og hélt æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 291.

Staðir

Árneskirkja - eldri Prestur 11.09.1904-1915

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 26.09.2018