Ólafur Kolbeinsson 14.öld-

Prestur í Reykholti. Fékk brauðið 1392. Fékk Staðastað 1394.

Heimild: Prestatal og prófasta á Íslandi. Hannes Þorsteinsson og Björn Magnússon 1950, bls. 126.

Ath. Gæti hugsanlega verið sá Ólafur sem skráður er í Nesþingum fyrir 1390. Hann er þó skráður sem annar einstaklingur því heimildir bjóða ekki upp á annað.

Staðir

Reykholtskirkja-gamla Prestur 1392-1394
Staðakirkja á Staðastað Prestur 1394-

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.03.2019