Finnur Þorsteinsson -

<p>Prestur. Stúdent 1845 frá Bessastaðaskóla. Stundaði kennslu eða var til heimilis í Hellisfirði. Fékk uppreisn fyrir hórdómsbrot 1851 og var boðið að taka Þönglabakka og vígðist þangað 26. júlí 1857. Fékk Desjarmýri 13. ágúst 1861 og Klyppstað (Klifstað) 24. júní 1869. Fékk lausn frá prestskap 1888.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 15-16. </p>

Staðir

Desjarmýrarkirkja Prestur 1861-1869
Þönglabakkakirkja Prestur 1857-1861
Klyppstaðakirkja-Loðmundarfirði Prestur 24.06.1869-1888

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.05.2018