Jón Sigurðsson 12.10.1801-27.07.1863

<p>Vígður 23. janúar 1831 aðstoðarprestur sr. Jóns Jónssonar á Kálfafelli en fór 1838 til Þórðar Brynjólfssonar í Sólheima- og Reynisþingum. Fékk Reynisþing 31. mars 1840, Kálfholt 19. október 1851 þar sem dvaldi til æviloka. Var skáldmæltur.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ III bindi, bls. 266.</p>

Staðir

Kálfafellskirkja Aukaprestur 23.01. 1831-1836
Sólheimakirkja Aukaprestur 1836-1840
Reyniskirkja Aukaprestur 1836-1840
Reyniskirkja Prestur 31.03. 1840-1851
Kálfholtskirkja Prestur 19.10. 1851-1863

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.01.2014