Magnús Jónsson 06.01.1809-18.05.1889
<p>Prestur. Stúdent frá Bessastaðaskóla 1832. Lagt fyrir hann að gerast prestur í Grímsey 17.01.1838, fékk Garð í Kelduhverfi 1. ágúst 1841, fékk Ás í Fellum11. nóvember 1851, varð aðstoðarprestur föður síns á Grenjaðarstað 1854 og fékk það prestakall 15. febrúar 1867 og fékk þar lausn frá embætti í fardögum 1867. Var hagmæltur, hneigður til náttúrufræða og lækninga enda orðlagður læknir.</p>
<p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 438-39. </p>
Staðir
Miðgarðakirkja | Prestur | 17.01.1838-1841 |
Garðskirkja | Prestur | 01.08.1841-1851 |
Áskirkja | Prestur | 11.11.1851-1854 |
Grenjaðarstaðakirkja | Aukaprestur | 1854-1867 |
Grenjaðarstaðakirkja | Prestur | 15.02.1867-1876 |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 15.08.2017