Jón Helgason -

Prestur í Hvammi í Dölum. Í neðanmálsskýringum segir óvíst hvort hér sé um sama mann að ræða og þann sem sat á Kvennabrekku og sama er að segja um tímann að hann er óljós. Ekki er Jón Helgason í Hvammi að finna á Netinu.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 164.

Staðir

Hvammskirkja í Dölum Prestur -

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 15.04.2015