Jón Vigfússon 03.06.1890-03.12.1976

<p>Jón lærði múraraiðn og stundaði framhaldsnám í iðn sinni í Kaupmannahöfn og jafnframt því lærði hann organleik hjá Rung-Keller organleikara við Vor Frelser Kirke í Höfn – og söng hjá Emil Holm hirðsöngvara. Frá 1922 til 1954 var Jón organisti og söngstjóri á Seyðisfirði og byggingafulltrúi kaupstaðarins.</p> <p>Páll Kr. Pálsson skrifaði grein um Jón í tilefni af áttræðisafmæli hans og birtist hún í 2. tbl. 3. árg. þessa blaðs og <a href="http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=5285526">vísast hér til hennar.</a> — Jón var fæddur 3. júní 1890.</p> <p align="right">Dánarfregn. <a href="http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=5286485">Organistablaðið 1. desember 1976, bls. 7.</a></p>

Staðir

Seyðisfjarðarkirkja Organisti 1919-
Hafnarfjarðarkirkja Organisti 1954-

Tengt efni á öðrum vefjum

Múrari , organisti og tónlistarmaður

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014