Skúli Björgvin Sigfússon 14.06.1907-12.07.1990

Fæddist í Leiti í Suðursveit og hélt þar búi uns þau hjónin fluttu til Reykjavíkur sökum aldurs. Foreldrar Skúla voru hjónin Guðrún Jóhannsdóttir frá Grænatanga í Suðursveit og Sigfús Skúlason frá Sigríðarstöðum í Ljósavatnsskarði. Skúli giftist Guðrúnu Jónsdóttir 11. júlí 1931.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

20 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
12.07.1990 SÁM 16/4264 Segir frá uppruna sínum og skólagöngu. Skúli Björgvin Sigfússon 43730
12.07.1990 SÁM 16/4264 Segir frá störfunum og lífinu í sveitinni. Skúli Björgvin Sigfússon 43731
12.07.1990 SÁM 16/4264 Segir frá verslun Þórhalls Daníelssonar á Hornafirði. Lýsir kaupstaðaferðum og leiðinni frá heimili Skúli Björgvin Sigfússon 43732
12.07.1990 SÁM 16/4264 Segir frá þegar presturinn datt af hestbaki og sækja þurfti lækni í myrkri og rigningu. Skúli Björgvin Sigfússon 43733
12.07.1990 SÁM 16/4264 Segir frá hákarlaveiðum. Skúli Björgvin Sigfússon 43734
12.07.1990 SÁM 16/4264 Segir frá hrossamarkaði sem var haldin á árunum 1920 - 1922. Farið var með hesta til Reykjavíkur þar Skúli Björgvin Sigfússon 43736
12.07.1990 SÁM 16/4264 Segir frá þegar skúta strandaði ekki langt frá heimili hans. Segir frá vistunum um borð og samskiptu Skúli Björgvin Sigfússon 43737
12.07.1990 SÁM 16/4264 Segir frá þegar farið var á mávsungaveiðar. Segir frá hvernig þeir voru verkaðir og bornir fram. Skúli Björgvin Sigfússon 43738
12.07.1990 SÁM 16/4264 Segir frá matnum á heimilinu. Skúli Björgvin Sigfússon 43739
19.07.1990 SÁM 16/4265 Segir frá jólunum, konudeginum og sumardeginum fyrsta. Skúli Björgvin Sigfússon 43740
19.07.1990 SÁM 16/4265 Segir frá fjallasamkomu í Staðarfjalli í Suðursveit. Þar var dansað, haldnar ræður og sungið Skúli Björgvin Sigfússon 43741
19.07.1990 SÁM 16/4265 Segir frá ketti sem fór í gegnum Rannveigarhelli og kom út með brennt skott. Skúli Björgvin Sigfússon 43742
19.07.1990 SÁM 16/4265 Segir frá slætti og töðugjöldum. Skúli Björgvin Sigfússon 43743
19.07.1990 SÁM 16/4265 Ræðir um matinn sem var boðið var uppá þegar gerður var dagamunur. Skúli Björgvin Sigfússon 43744
19.07.1990 SÁM 16/4265 Ræðir um jólinn og fólkið á heimilinu. Skúli Björgvin Sigfússon 43745
19.07.1990 SÁM 16/4265 Segir frá lestri á heimilinu. Skúli Björgvin Sigfússon 43746
19.07.1990 SÁM 16/4265 Skúli segir söguna af Völvuleiðinu. Skúli Björgvin Sigfússon 43747
19.07.1990 SÁM 16/4265 Segir frá dulrænni reynslu. Skúli Björgvin Sigfússon 43748
19.07.1990 SÁM 16/4265 Segir frá álagabletti á Leiti. Skúli Björgvin Sigfússon 43749
12.07.1990 SÁM 16/4264 Segir frá þegar hákarlaveiðimenn komu í land. Skúli Björgvin Sigfússon 43735

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 30.03.2020