Jón Jónsson 1659-11.11.1718
<p>Prestur fæddur um 1659 og lést 1718. Vígður 5. nóvember 1682 aðstoðarprestur á Hjaltabakka og var þar til fardaga 1683. Þjónaði tímabundið Hruna í veikindaforföllum sóknarprests. Kosinn prestur að Görðum á Álftanesi 27. apríl 1684. Drukknaði í Aurriðaá í Skilamannahreppi.</p>
<p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 175. </p>
Staðir
Hjaltabakkakirkja | Aukaprestur | 05.11.1682-1683 |
Akraneskirkja | Prestur | 27.04.1684-1718 |

Aukaprestur og prestur | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 17.07.2014