Þórarinn Vandráðsson -

Prestur í Reykholti. Ekki er vitað hvenær hann hóf starf í Reykholti en skv. heimild íslensk orðasjóðs, sbr. meðfylgjandi hlekk,  var það 1239 en hann mun hafa látið af starfi, trúlega misst prestskap vegna brots 1252. Hans er einnig getið sem prests í Stafholti fyrir 1239.

Staðir

Reykholtskirkja-gamla Prestur 1239-1252

Tengt efni á öðrum vefjum

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 1.09.2014