Björn Thoroddsen 16.02.1958-

<p>Björn hefur síðastliðin 30 ár verið einn atkvæðamesti jazztónlistarmaður landsins og hlotið ýmsar viðurkenningar sem slíkur. Árið 2003 var hann útnefndur „Jazztónlistarmaður ársins“, fyrstur íslenskra gítarleikara; hann var tilnefndur „Bæjarlistamaður Garðabæjar“ árið 2002 og hefur hlotið gullmerki Félags íslenskra hljómlistarmanna fyrir framlag sitt til jazztónlistar.</p> <p>Björn hefur undanfarin ár verið í forsvari fyrir Guitar Islancio en auk þess leikið með erlendum meisturum á borð við Niels-Henning Örsted Pedersen, Tommy Emmanuel, Philip Catherine og Kazumi Watanabe.</p> <p>Björn spilar nú á tónleikum vítt um heiminn árið um kring ásamt því að stjórna gítarhátíðum á Íslandi, í Kanada og í Bandaríkjunum.</p> <p>Hlóðritanir með Birnir eru fjölmargar, nú nýlega kom út einleiks-diskurinn <a href="http://www.tonlist.is/Music/Album/1075261/bjorn_thoroddsen/bjorn_thoroddsen_plays_the_beatles/">„Bjorn Thoroddsen plays the Beatles“.</a></p> <p align="right">Tónlistarsafn Íslands 2013.</p>

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Aggi Slæ og Tamlasveitin Gítarleikari 1994-01 1997-11-08
Guitar Islancio Gítarleikari 1998
Laufið Gítarleikari 1975 1976
Stormsveitin Gítarleikari 1979
Tívolí Gítarleikari 1981-01-31
Tríó Björns Thoroddsen Gítarleikari 1985-10

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

10 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
18.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Jasstónleikar. Hljómsveitin Gammarnir. Hana skipa Björn Thoroddsen gítar, Skú Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson 42085
19.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Jasstónleikar. Hljónsveitin Gammarnir flytja tónlist. Lögin eru Take five, Bl Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson 42087
19.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga.Djasstónleikar: Björn Thoroddsen, Skúli Sverrisson, Stefán Stefánsson, Steingr Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson 42089
19.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Hljómsveitin Gammarnir leikur djass. Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson 42090
19.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Djasstónlist, hljómsveitin Gammarnir. Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson 42092
19.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Djasstónlist, hljómsveitin Gammarnir. Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson 42093
19.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Djasstónlist, hljómsveitin Gammarnir. Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson 42095
19.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Djasstónlist, hljómsveitin Gammarnir. Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson 42097
19.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga.Djasshljómsveitin Gammarnir spilar Óðurinn eftir Björn Thoroddsen, Summertime Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson 42098
21.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Djasshljómsveitin Gammarnir spila lokalagið. Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson 42102

Viðtöl: Spyrill/hljóðritari

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 19.02.2018