Bjarni Jónsson 17.öld-18.öld

Varð stúdent frá Hólaskóla og var efir það einn vetur í Skálholti. Varð djákni á Skriðuklaustri frá 1679 til 1685 er hann fékk Möðrudal og hafði jafnframt Eiríksstaði til afnota. Virðist hafa barist í bökkum fjárhagslega og m.a. missti hann mestallan búfénað sinn 1712 vegna heyleysis og sandfoks. Flutti frá Möðrudal 1716 og lést þá um sumarið.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ I bindi, bls. 176.

Staðir

Möðrudalskirkja Prestur 1685-1716
Skriðuklausturskirkja Djákni 1677-1685

Djákni og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.09.2017