Brynjólfur Sigurðsson Sívertsen 13.12.1767 -23.07.1837

<P>Vígður 1797. Fékk Reykjavík sama ár. Fékk Holt undir Eyjafjöllum 1813, Útskála 1826-1837. </p> <p align="right">Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson. Bls. 38. </p> <p>Árið 1826 kom að Útskálum sr. Brynjólfur Sigurðsson eða Sívertsen, eins og hann nefndi sig að hætti fyrirmanna þeirrar tíma. Áður hafði sr. Brynjólfur verið dómkirkjuprestur frá árinu 1797-1813 en það ár fékk hann Holt undir Eyjafjöllum og þjónaði þar til ársins 1826 er hann fékk Útskála. Hann þjónaði kallinu í ellefu ár en stóð þá upp fyrir syni sínum Sigurði Sívertsen.</p> <p align="right">Heimild: Menningarsetrið að Útskálum - Saga Útskála </p> <p>Er ekki skráður meðal Holtspresta á kirkjan.is </p>

Staðir

Dómkirkjan Prestur 1797-1813
Útskálakirkja Prestur 1826-1837
Holtskirkja undir Eyjafjöllum Prestur 1813-1826

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.06.2014