Hallur Ingólfsson 12.09.1969-

Hallur Ingólfsson hefur samið tónlist fyrir fjölda sviðsverka og kvikmynda. Á síðasta leikári var Hallur tilnefndur til Grímuverðlaunanna fyrir tónlist ársins í leikverkin Elsku Barn og Strýhærði Pétur sem bæði voru sett upp í Borgarleikhúsinu. Hallur hefur einnig samið og sett upp þrjú leikverk í samstarfi við Jón Pál Eyjólfsson og Jón Atla Jónasson, nú síðast Zombíljóðin sem frumsýnt var í Borgarleikhúsinu í haust þar sem Halldóra Geirharðsdóttir slóst í lið með þeim félögum. Meðal nýlegra tónlistarverkefna Halls má nefna Sjónvarpsseríuuna "Tími Nornarinnar" í leikstjórn Friðriks Þórs Friðrikssonar, Spurningabombuna á Stöð 2 og Áramótaskaup Ríkissjónvarpsins 2011.

Af vef Borgarleikhússins 14. febrúar 2014.

Hallur hefur leikið með sveitum á borð við HAM, Gypsy, Bleeding Volcano og XIII

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
XIII Söngvari og Gítarleikari 1993

Tengt efni á öðrum vefjum

Gítarleikari, leikari og trommuleikari
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 13.04.2016