Sigfinnur Þorleifsson 01.09.1949-

Prestur. Stúdent frá MR 1968. Cand. theol. frá HÍ 26. maí 1973. Framhaldsnám í guðfræði í Edinborg 1973-74 og í sálgæslu við Northwestern Lutheran Theological Semitry í St. Paul í Minnesota 1983-84, MTH próf þaðan 1985. Sóknarprestur í Stóra-Núpsprestakalli 10. júlí 1974 frá 1. sama mánaðar, vígður 21. sama mánaðar og fékk lausn frá embættinu 1. júlí 1985. Ráðinn sjúkrahúsprestur við Borgarspítalann 1. júlí 1985. Lektor í kennimannlegri guðfræði við HÍ frá hausti 1987.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 737

Staðir

Stóra-Núpskirkja Prestur 10.07. 1974-1985

Lektor og prestur
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.12.2018