Oddur Þorsteinsson 16.öld-

Varð prestur í Rauðasandsþingum 1580 og kominn í Hof í Vopnafirði ekki seinna en 1587 þar sem hann var til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ. IV bindi, bls. 24.

Staðir

Hofskirkja Prestur 1587-1623
Saurbæjarkirkja á Rauðasandi Prestur 1580-1587

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.03.2019