Sigríður Einars (Margrét Sigríður Einarsdóttir) 14.10.1893-10.07.1973

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

35 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
04.12.1969 SÁM 90/2170 EF Fyrir aldamót dreymdi efnaða konu að til hennar kæmi kona og segði þessa vísu við hana; Taktu barn a Sigríður Einars 11284
04.12.1969 SÁM 90/2170 EF Hf. Ljóðagerðin. 1933-34 bjó heimildarmaður ásamt öðru fólki í húsi. Þangað kom Steinn Steinarr á hv Sigríður Einars 11285
04.12.1969 SÁM 90/2170 EF Steinn dáðist mjög að Önnu konu Guðmundar. Steinn skrifaði Önnu bónorðsbréf. Þar sem hann tiltók ými Sigríður Einars 11286
04.12.1969 SÁM 90/2170 EF Dýrlegt vesen, hár til hnés Sigríður Einars 11287
04.12.1969 SÁM 90/2170 EF Heims á gandreið hátt með rass, ef til vill er botninn eftir Karl Ísfeld Sigríður Einars 11288
04.12.1969 SÁM 90/2170 EF Vísur um Harald Sigurðsson: Foldarmaður fór í bað Sigríður Einars 11289
04.12.1969 SÁM 90/2170 EF Þiðrik á Háafelli. Hann var giftur og var fyrsta kona hans skyld heimildarmanni. Hann var illilegur Sigríður Einars 11290
04.12.1969 SÁM 90/2170 EF Þorsteinn var frá Húsafelli. Hann var skemmtilegur maður og góður veiðimaður. Hann fór ekki í skóla Sigríður Einars 11291
04.12.1969 SÁM 90/2170 EF Sagt frá Jakobi Athanasíusarsyni, sem var hagmæltur, og farið með vísur eftir hann: Ég er orðinn oft Sigríður Einars 11292
04.12.1969 SÁM 90/2170 EF Spurt um Þiðrik á Háafelli. Heimildarmaður heyrði ekki mikið um hann. Sigríður Einars 11293
04.12.1969 SÁM 90/2170 EF Dvöl á Patreksfirði og Siglufirði Sigríður Einars 11294
04.12.1969 SÁM 90/2170 EF Björgun franskra sjómanna. Sjómaður frá Tálknafirði bjargaði sjómönnum á frönsku skipi. Fyrir það fé Sigríður Einars 11295
04.12.1969 SÁM 90/2170 EF Heimildarmaður var skrifari hjá Guðmundi Hannessyni og var hlutverk hennar að skrifa mennina á skipi Sigríður Einars 11296
04.12.1969 SÁM 90/2171 EF Draugagangur var á Patreksfirði eins og annarsstaðar á þessum árum. Vinnukonan í sýslumannshúsinu va Sigríður Einars 11297
04.12.1969 SÁM 90/2171 EF Skottur voru í Borgarfirði. Þegar Jónas kom á bæ gerðist alltaf eitthvað áður. Fleiri höfðu skottur Sigríður Einars 11298
04.12.1969 SÁM 90/2171 EF Engir álagablettir voru þarna. Heimildarmaður trúði á huldufólk og var alveg sannfærð um að allir kl Sigríður Einars 11299
04.12.1969 SÁM 90/2171 EF Jón Gunnarsson í Munaðarnesi sagðist hafa heimsótt huldukonu og drukkið hjá henni kaffi í klettum su Sigríður Einars 11300
04.12.1969 SÁM 90/2171 EF Í Munaðarnesi hafa fundist nokkrar gamlar minjar Sigríður Einars 11301
04.12.1969 SÁM 90/2171 EF Haugar hét Sigmundarnes áður fyrr og var landnámsjörð. Sonur bóndans á Haugum átti barn með dóttur b Sigríður Einars 11302
11.12.1969 SÁM 90/2173 EF Sagt frá séra Guðmundi sem varð prestur í Reykholti. Hann var mjög feitur alls 238 pund. Hann var ek Sigríður Einars 11339
11.12.1969 SÁM 90/2173 EF Sigurður Þórðarson var sýslumaður í Arnarholti. Hann var mjög feitur maður og heimildarmanni datt al Sigríður Einars 11340
11.12.1969 SÁM 90/2174 EF Sögur af prófasti og dætrum hans sem sýndu af sér stórbokkaskap. Það var langt bil á milli heldri ma Sigríður Einars 11341
11.12.1969 SÁM 90/2174 EF Sagt frá Hjálmi Jónssyni í Þingnesi. Hann var einkasonur og erfði miklar jarðeignir. Hann átti 8 jar Sigríður Einars 11342
11.12.1969 SÁM 90/2174 EF Sögur af Hjálmi Jónssyni í Þingnesi. Þegar harðindi voru komu bændurnir með horgemlinginn á bakinu t Sigríður Einars 11343
11.12.1969 SÁM 90/2174 EF Halldór Einarsson var sýslumaður í Höfn. Hans nafn mun lifa lengi því að Jónas Hallgrímsson orti í k Sigríður Einars 11344
11.12.1969 SÁM 90/2174 EF Samtal Sigríður Einars 11345
11.12.1969 SÁM 90/2174 EF Guðmundur á Auðnum átti fallega dóttur sem að hét Kristín. Kristín giftist Páli amtmanni og hún dó a Sigríður Einars 11346
11.12.1969 SÁM 90/2175 EF Andrés Fjeldsted og Björn Ásmundsson á Svarfhóli og fleiri. Margar sögur voru um Andrés. Hann þótti Sigríður Einars 11347
11.12.1969 SÁM 90/2175 EF Baróninn og Hvítárvellir. Hvítárvellir voru boðnir upp á uppboði þegar að baróninn dó. Einar Benedik Sigríður Einars 11348
11.12.1969 SÁM 90/2175 EF Blundsvatn er enn til. Það er eins og haf að stærð. Það var ekkert í vatninu ekki einu sinni veiði. Sigríður Einars 11349
11.12.1969 SÁM 90/2175 EF Um Andrés Fjeldsted. Heimildarmaður kann ekki mikið að segja frá Andrési. Sigríður Einars 11350
11.12.1969 SÁM 90/2175 EF Guðmundur Magnússon skáld bjó í Stóru-Skógum. Hann varð úti undir stórum steini. Kona hans hét Þuríð Sigríður Einars 11351
11.12.1969 SÁM 90/2175 EF Segir frá tildrögum vísunnar Nú er hlátur nývakinn, sem hún segir vera eftir Guðmund Magnússon og re Sigríður Einars 11352
11.12.1969 SÁM 90/2175 EF Fer með vísur sem hún telur allar eftir Guðmund Magnússon og segir tildrög sumra: Mesta gull í myrkr Sigríður Einars 11353
11.12.1969 SÁM 90/2175 EF Skopstæling Kristjáns Eldjárn á Die Grenadiere eftir Heine: Þá herðir keisarinn hófagand Sigríður Einars 11354

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 19.06.2017