Einar Sturlaugsson 21.03.1902-22.09.1955

<ð>Prestur. Stúdent MR 1926 og Cand. theol. frá HÍ 1930. Aðstoðarprestur á Patreksfirði 1930. Prestur í Eyraprestakalli við Patreksfjörð frá 1931 og prófastur í Barðastrandasýslu frá 1945. Sinnti Sauðlauksdal 1943 og aftur 1949. Ókvæntur og barnlaus.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 86</p>

Staðir

Patreksfjarðarkirkja Prestur 13.07.1931-1955
Patreksfjarðarkirkja Aukaprestur 18.10.1930-1931

Erindi


Tengt efni á öðrum vefjum

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 22.06.2015