Þorlákur Jónsson 1735 um-04.07.1823

Prestur. Stúdent 1759 frá Hólaskóla. Varð djákni á Grenjaðarstöðum 1761. Vígðist 27. maí 1764 aðstoðarprestur sr. Ketils Jónssonar á Húsavík og fékk prestaallið við uppgjöf hans 1769 og sagði þar af sæer prestskap 4. febrúar 1808 vegna heyrnarleysis. Vel að sér og talinn einn hinna árvökrustu presta, hagmæltur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 161.

Staðir

Húsavíkurkirkja Aukaprestur 27.05.1764-1769
Húsavíkurkirkja Prestur 1769-1808

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 25.10.2017