Helgi Hjálmtýsson 16.09.1964-

Helgi er fæddur 16.09.1964 á Bíldudal. Fer fyrst að heiman um 15 ára þegar hann fer að heimavistarskólanum að Hnjóti. Er í skóla og vinnu til skiptis eftir það í Reykjavík en kemur heim á Bildudal á sumrin. Er alfarinn þaðan um 26 ára aldur. Klárar stúdentspróf frá öldungadeildinni í Hamrahlið og fer eftir það í Háskóla Íslands þar sem hann útskrifast úr bókmenntafræði. Flytur til baka á Bíldudal í mars 2009. Kona Helga er sr. Ásta Ingibjörg Pétursdóttir prestur á Bíldudal. Hún er fædd 10.04.1967.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

19 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
2009 SÁM 10/4226 STV Elst upp á Bíldudal, fer fyrst að heiman 15 ára á Núp í Dýrafirði í skóla. 26 ára alfluttur frá Bíld Helgi Hjálmtýsson 41248
2009 SÁM 10/4226 STV Skólagangan á Bíldudal, sum börn lærðu að lesa áður en þau byrjuðu í skóla, þá hjá gamalli konu sem Helgi Hjálmtýsson 40972
2009 SÁM 10/4226 STV Í barnaskóla kom fyrir að strákarnir væru að vinna á kvöldin, en það var tilfallandi; aðalega við up Helgi Hjálmtýsson 41249
2009 SÁM 10/4226 STV Mikið fjör úti á kvöldin. Útileikir þar sem allt þorpið var undir. Leikir eins og "strika píla" en þ Helgi Hjálmtýsson 41250
2009 SÁM 10/4226 STV Rígur á milli bæjarhluta á Bíldudal, innpláss (innpúkar) og útpláss (útpúkar). Ýmsir leikir tengdir Helgi Hjálmtýsson 41251
2009 SÁM 10/4226 STV Samskipti barna og fullorðinna. Heimildarmaður var oft með föður sínum í frystihúsinu þegar hann var Helgi Hjálmtýsson 41252
2009 SÁM 10/4226 STV Mikið líf á Bíldudal þegar heimildarmaður var að alast þar upp, tvær búðir og bíósýningar tvisvar í Helgi Hjálmtýsson 41253
2009 SÁM 10/4226 STV Heimildarmaður talar um eplalykt sem lá yfir bænum þegar eplin og appelsínurnar komu fyrir jólin. Ko Helgi Hjálmtýsson 41254
2009 SÁM 10/4226 STV Heimildarmaður talar um húsið sem hann ólst upp í sem var mjög hrörlegt. Kviknaði oft í olíukyndingu Helgi Hjálmtýsson 41255
2009 SÁM 10/4226 STV Heimildarmaður nefnir fermingu sína og að það hafi verið prestur frá Patreksfirði sem hafi fermt á B Helgi Hjálmtýsson 41256
2009 SÁM 10/4226 STV Skólaganga heimildarmanns: Kláraði 9. bekk sem þá var kallaður í Barnaskólanum á Bíldudal fór síðan Helgi Hjálmtýsson 41257
2009 SÁM 10/4226 STV Tónlistarlíf á Bíldudal. Heimildarmaður og félagar hans voru mjög uppteknir af því að stofna hljómsv Helgi Hjálmtýsson 41258
2009 SÁM 10/4226 STV Veran í Héraðskólanum að Núpi í Dýrafirði var góð. Ákveðnar reglur sem þurfti að fylgja. Mötuneyti á Helgi Hjálmtýsson 41259
2009 SÁM 10/4226 STV Hljómsveitarlífið og vera heimildarmanns í Reykjavík. Eftir veruna á Núpi fór hann í skóla í Reykjav Helgi Hjálmtýsson 41260
2009 SÁM 10/4226 STV Heimildarmaður vann með skóla og fór síðan að vinna eftir háskóla í vefhönnun og hefur verið í tengd Helgi Hjálmtýsson 41261
2009 SÁM 10/4226 STV Heimildarmaður talar um þær miklu breytingar sem orðið hafa á Bíldudal síðan hann bjó þar síðast. Sa Helgi Hjálmtýsson 41262
2009 SÁM 10/4226 STV Framtíðarhorfur svæðisins að mati heimildarmanns. Var aldrei neitt góðæri á svæðinu eins og í Reykja Helgi Hjálmtýsson 41263
2009 SÁM 10/4226 STV Heimildarmaður talar um tækifæri og möguleika sem eru fyrir svæðið. Ferðaþjónusta sem þarf að byggja Helgi Hjálmtýsson 41264
2009 SÁM 10/4226 STV Viðtal endar, spjall við gest: Inn koma tveir menn til að spjalla við Helga, eftir það leysist viðta Helgi Hjálmtýsson 41265

Bókmenntafræðingur

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 1.09.2015