Guðmundur Einarsson -1587

Prestur. Prestur í Saurbæ á Rauðasandi fyrir 1580. Fékk Sauðlauksdal fyrir 1577. Fékk Gilsbakka 1580 og hélt til dauðadags. Drukknaði í Hafnarfirði.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 136.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 180

Staðir

Gilsbakkakirkja Prestur 1580-1587
Saurbæjarkirkja á Rauðasandi Prestur 16.öld-16.öld
Sauðlauksdalskirkja Prestur 16.öld-16

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.06.2015