Jón Hannesson -1682

Prestur. fæddur um 1642. Stúdent frá Hólaskóla eigi síðar en 1663. Vígðist 20. apríl 1673 aðstoðarprestur og eftirmaður sr. Jóns Ormssonar í Miðdalaþingum og bjó þar til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 149.

Staðir

Snóksdalskirkja Prestur 20.04.1763-1682

Erindi


Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.04.2015