Bjarni Högnason 16.öld-16.öld

Prestur. Hann er fyrst nefndur í skjali 8. maí 1569 og er þá orðinn prestur, e.t.v. í Bjarnanesi; hann kemur og við sögu í skjali við Þingmúla 23. apríl 1571 og er þá prestur þar nálægt. Árið 1578 tók hann við Hofi í Vopnafirði og hélt það til dauðadags. Síðast er hans getið í skjali 23, maí 1583.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 172.

Staðir

Hofskirkja í Vopnafirði Prestur 1578-

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.01.2018