Sveinn Guðmundsson 13.01.1869-02.03.1942

<p>Prestur. Stúdent í Reykjavík 1891. Cand. theol. frá Prestaskólanum 1893. Fékk Ríp 8. desember 1894, Goðdali 5. október 1899 og fékk lausn frá embætti 1904 en settur til Saurbæjarþinga frá 1. október 1906, veitt Staðarhólsþing 15. mars 1909, Árnes 7. september 1915 og lausn frá embætti 1931.</p> <p align="right">Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson og dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 405.</p>

Staðir

Rípurkirkja Prestur 08.12.1894-1899
Goðdalakirkja Prestur 05.11. 1899-1904
Hvammskirkja í Dölum Prestur 01.10. 1906-1907
Skarðskirkja Prestur 13.03. 1909-1915
Árneskirkja - eldri Prestur 07.09. 1915-1937
Garpsdalskirkja Prestur 13.03. 1909 -1915
Dagverðarneskirkja Prestur 13.03. 1909-1915
Staðarhólskirkja Prestur 13.03. 1909 -1915

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 19.01.2017