Guðmundur Ingimundarson 21.04.1827-15.01.1913
Íslendingabók segir Guðmund fæddan 1. apríl 1827. Jón Hrólfur 12. júlí 2013.
Guðmundur Ingimundarson á Bóndhóli í Borgarfirði, er fæddur 21. apríl 1827 í Þingnesi í Bæjarsveit i Borgarfjarðarsýslu. Á öðru ári fluttist hann með foreldrum sínum út á Akranes og misti þar föður sinn í sjóinn, þegar hann var á 8. árinu. Síðan var hann með móður sinni til 14 ára aldurs, að hann fluttist sem vikadrengur að Ölvaldsstöðum í Borgarhreppi. Á bæ þessum dvaldi bann í 61 ár, 17 ár sem vinnumaður og 44 ár í hjónabandi, með konu sinni Guðbjörgu Guðmundsdóttur; eignuðust þau 9 börn og eru 4 þeirra á lífi, þar á meðal Eiríkur bóndi í Bóndhól. Son sinn, Ingimund, misti Guðmundur í sjóinn, 26 ára gamlan, fyrir 22 árum, mjög eínilegan mann.
Guðmundur Ingimundarson stundaði sjó í 34 vetrarvertíðir sem formaður í Keflavík; á þeim árum bjargaði hann þrem mönnum úr sjávarháska; var formaðurinn Magnús, móðurbróðir Ólafsens í Keflavík. Forsöngvari var G. I. í full 30 ár í Borgarkirkju.
Heyrt hef jeg, að hann hafi verið fastheldinn við gömlu lögin og ekki verið um hinn nýja söng, sem var að ryðja sjer til rúms á forsöngvaraárum Guðmundar. Hafi þá verið fenginn afbragðssöngmaður einn, »mesti hljóðavargur«, til þess að byrja nýja sönginn, þó G. I. vildi halda hinum gamla; hafi þeir báðir byrjað jafnsnemma við messu-upphaf, sinn á hvoru lagi (G. I. á hinu gamla en hinn á hinu nýja) og G. I. sjeð sitt óvænna með að halda sínu fyrir hinum; hafi hann þá hlaupið upp á bekkinn, sem þeir sátu á, og þannig haft yfirhöndina og haldið sínum söng all-lengi eftir það. Guðm. er lágur maður vexti og ekki þrekinn, en kviklegur á fæti og eldsnar í snúningum, augun góðleg, dökkbrún á lit og eldfjörug. Þegar mynd sú, er hjer er sýnd af G. I., var tekin, var hann að leggja af stað úr Reykjavík fótgangandi í svo mikilli snjó-ófærð að hann varð að ganga með sjó fram alla leið upp í Borgarfjörð, og var hann þá að byrja 81. árið. Ferðinni lauk hann á hálfum þriðja degi. Síðastl. vor gekk hann suður í Keflavík.
G. I. mun vera einn með elstu mönnum, sem nú lifa, er tíðkuðu »gömlu lögin« og kann hann ógrynni af þeim. Fyrir nokkrum árum gaf hann mönnum kost á að heyra þau opinberlega hjer í »Bárubúð« og dáðust menn mjög að hinum skæru og fögru hljóðum, sem gamli maðurinn hafði, þó áttræður væri. Varð þetta til þess, að vinur hans einn hjer í bæ fjekk hann til að syngja þau inn í grafófón, þar sem þau geta geymst um aldur og æfi til minja um hann og lögin sjálf.
J.P. Óðinn 1. janúar 1912, bls. 79.
Staðir
Borgarkirkja | Forsöngvari | - |
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
93 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
1903-1912 | SÁM 87/1027 EF | Passíusálmar: Þegar Kristur á krossins tré | Guðmundur Ingimundarson | 35715 |
1903-1912 | SÁM 87/1027 EF | sálmur; síðasta lína er: Drottinn þú sem ljómar og skín | Guðmundur Ingimundarson | 35716 |
1903-1912 | SÁM 87/1027 EF | Passíusálmar: Upp upp mín sál og allt mitt geð | Guðmundur Ingimundarson | 35717 |
1903-1912 | SÁM 87/1027 EF | Passíusálmar: Jurtagarður er herrans hér (vantar niðurlagið) | Guðmundur Ingimundarson | 35718 |
1903-1912 | SÁM 87/1027 EF | Passíusálmar: Þá lærisveinarnir sáu þar | Guðmundur Ingimundarson | 35719 |
1903-1912 | SÁM 87/1027 EF | Passíusálmar: Ég lofa lausnarinn þig | Guðmundur Ingimundarson | 35720 |
1903-1912 | SÁM 87/1027 EF | Drottinn sé með yður; Eftirfylgjandi heilagt guðspjall | Guðmundur Ingimundarson | 35721 |
1903-1912 | SÁM 87/1027 EF | Upp dregst að auga brá; Guð heilög vera góð og trú | Guðmundur Ingimundarson | 35729 |
1910 | SÁM 87/1027 EF | Aðfangadagur dauða míns. Kynning á eftir | Guðmundur Ingimundarson | 35730 |
1903-1912 | SÁM 87/1027 EF | Passíusálmar: Pílatus hafði prófað nú; Kom guð helgi andi hér (skv. skrá JP) | Guðmundur Ingimundarson | 35731 |
1903-1912 | SÁM 87/1027 EF | Jesús sem að dauðann deyddir | Guðmundur Ingimundarson | 35732 |
1903-1912 | SÁM 87/1027 EF | Herra guð í himnasal. Kynning á eftir | Guðmundur Ingimundarson | 35733 |
1903-1912 | SÁM 87/1027 EF | Passíusálmar: Uppreistum krossi herrans hjá | Guðmundur Ingimundarson | 35734 |
1903-1912 | SÁM 87/1027 EF | Skv. skrá JP: Frelsarinn oss er fæddur | Guðmundur Ingimundarson | 35735 |
1903-1912 | SÁM 87/1027 EF | Þá Ísraelslýður einkar fríður af Egyptó | Guðmundur Ingimundarson | 35736 |
1903-1912 | SÁM 87/1027 EF | Sólin rann ljós leið | Guðmundur Ingimundarson | 35737 |
1903-1912 | SÁM 87/1027 EF | Eftirfylgjandi heilagan pistil | Guðmundur Ingimundarson | 35738 |
1903-1912 | SÁM 87/1028 EF | Passíusálmar: Annar ræninginn ræddi | Guðmundur Ingimundarson | 35739 |
1903-1912 | SÁM 87/1028 EF | Passíusálmar: Þegar Kristur á krossins tré | Guðmundur Ingimundarson | 35740 |
1903-1912 | SÁM 87/1028 EF | Passíusálmar: Vangæslan mín er margvísleg | Guðmundur Ingimundarson | 35741 |
1903-1912 | SÁM 87/1028 EF | Passíusálmar: Krossferli að fylgja þínum | Guðmundur Ingimundarson | 35742 |
1903-1912 | SÁM 87/1028 EF | Passíusálmar: Þá þú gengur í guðshús inn | Guðmundur Ingimundarson | 35743 |
1903-1912 | SÁM 87/1028 EF | Út geng ég aftur síðan | Guðmundur Ingimundarson | 35744 |
1903-1912 | SÁM 87/1028 EF | Í húsi uxa og asna þar; Borinn er sveinn í Betlehem | Guðmundur Ingimundarson | 35745 |
1903-1912 | SÁM 87/1028 EF | Vér biðjum þig ó Jesú Krist | Guðmundur Ingimundarson | 35746 |
1903-1912 | SÁM 87/1028 EF | Passíusálmar: Heyri ég um þig minn herra | Guðmundur Ingimundarson | 35747 |
1903-1912 | SÁM 87/1028 EF | Borinn er sveinn í Betlehem | Guðmundur Ingimundarson | 35748 |
1903-1912 | SÁM 87/1028 EF | Guði sé lof og dýrð | Guðmundur Ingimundarson | 35749 |
1903-1912 | SÁM 87/1028 EF | Fyrsta brúður til fyrsta manns | Guðmundur Ingimundarson | 35750 |
1903-1912 | SÁM 87/1028 EF | Passíusálmar: Þeir sem að Kristí krossi senn | Guðmundur Ingimundarson | 35751 |
1903-1912 | SÁM 87/1028 EF | Passíusálmar: Í sárri neyð sem Jesús leið | Guðmundur Ingimundarson | 35752 |
1903-1912 | SÁM 87/1028 EF | Lofið guð lofið hann hver sem kann | Guðmundur Ingimundarson | 35755 |
1903-1912 | SÁM 87/1028 EF | Passíusálmar: Gegnum Jesú helgast hjarta | Guðmundur Ingimundarson | 35756 |
1903-1912 | SÁM 87/1028 EF | Passíusálmar: Lagt þegar niður líkið sér | Guðmundur Ingimundarson | 35757 |
1903-1912 | SÁM 87/1028 EF | Dagsvöku er nú endi; Guði sé lof fyrir ljósið glatt | Guðmundur Ingimundarson | 35758 |
1903-1912 | SÁM 87/1029 EF | Heiður sé guði himnum á | Guðmundur Ingimundarson | 35760 |
1903-1912 | SÁM 87/1029 EF | Þér mikli guð sé mesti prís | Guðmundur Ingimundarson | 35761 |
1903-1912 | SÁM 87/1029 EF | Passíusálmar: Útskrift Pílatus eina lét | Guðmundur Ingimundarson | 35763 |
1903-1912 | SÁM 87/1029 EF | Borinn er sveinn í Betlehem | Guðmundur Ingimundarson | 35764 |
1904 | SÁM 87/1029 EF | Passíusálmar: Vangæslan mín er margvísleg | Guðmundur Ingimundarson | 35765 |
1904 | SÁM 87/1029 EF | Passíusálmar: Sé ég þig sæll Jesú | Guðmundur Ingimundarson | 35766 |
1904 | SÁM 87/1029 EF | Guði sé lof og dýrð | Guðmundur Ingimundarson | 35767 |
1903-1912 | SÁM 87/1029 EF | Brúðkaupssálmur: Farsældin fríða. Lag: Kær Jesú Kristí | Guðmundur Ingimundarson | 35768 |
1903-1912 | SÁM 87/1029 EF | Passíusálmar: Hér þá um guðs son heyrði | Guðmundur Ingimundarson | 35769 |
1903-1912 | SÁM 87/1029 EF | Passíusálmar: Þegar kvalarar krossinn á | Guðmundur Ingimundarson | 35770 |
1904 | SÁM 87/1029 EF | sálmur, upptakan er mjög gölluð | Guðmundur Ingimundarson | 35771 |
1904 | SÁM 87/1029 EF | sálmur, mjög gölluð upptaka | Guðmundur Ingimundarson | 35772 |
1903-1912 | SÁM 87/1030 EF | Passíusálmar: Lausnarans lærisveinar | Guðmundur Ingimundarson | 35788 |
1903-1912 | SÁM 87/1030 EF | Passíusálmar: Talaði Jesú tíma þann | Guðmundur Ingimundarson | 35789 |
1903-1912 | SÁM 87/1028 EF | Verónikukvæði: Kveð ég um kvinnu eina | Guðmundur Ingimundarson | 38011 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Þá þú gengur í guðshús inn | Guðmundur Ingimundarson | 39175 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Sé ég þig, sæll Jesú | Guðmundur Ingimundarson | 39202 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Lofið guð lofið hann hver sem kann | Guðmundur Ingimundarson | 39188 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Í húsi uxa og asna þar | Guðmundur Ingimundarson | 39177 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Borinn er sveinn í Betlehem | Guðmundur Ingimundarson | 39181 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Borinn er sveinn í Betlehem | Guðmundur Ingimundarson | 39178 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Annar ræninginn ræddi | Guðmundur Ingimundarson | 39171 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Útskrift Pílatus eina lét. Upphafið er gallað | Guðmundur Ingimundarson | 39199 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Uppreistum krossi herrans hjá; vers úr öðrum sálmi | Guðmundur Ingimundarson | 39167 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Vangæslan mín er margvísleg | Guðmundur Ingimundarson | 39201 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Krossferli að fylgja þínum | Guðmundur Ingimundarson | 39174 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | sálmalag, versið virðist enda á: drottinn þú sem ljómar og skín | Guðmundur Ingimundarson | 39147 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Út geng ég ætíð síðan | Guðmundur Ingimundarson | 39176 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Pílatus hafði prófað nú | Guðmundur Ingimundarson | 39163 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | virðist vera niðurlag á sálmi og síðan eitt vers af öðrum | Guðmundur Ingimundarson | 39164 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Lagt þegar niður líkið sér | Guðmundur Ingimundarson | 39190 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Dagsvöku er enn nú endi | Guðmundur Ingimundarson | 39191 |
1904-1912 | SÁM 08/4206 ST | Hér þá um guðs son heyrði | Guðmundur Ingimundarson | 39205 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Ég lofa lausnarinn þig | Guðmundur Ingimundarson | 39151 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Þeir sem að Kristí krossi senn | Guðmundur Ingimundarson | 39184 |
1904 | SÁM 08/4206 ST | sálmalag, upptakan er mjög gölluð | Guðmundur Ingimundarson | 39208 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Þá lærisveinarnir sáu þar | Guðmundur Ingimundarson | 39150 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Guði sé lof fyrir ljósið glatt | Guðmundur Ingimundarson | 39192 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Þegar kvalarar krossinn á | Guðmundur Ingimundarson | 39206 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Upp upp mín sál og allt mitt geð | Guðmundur Ingimundarson | 39148 |
1904 | SÁM 08/4206 ST | sálmalag | Guðmundur Ingimundarson | 39207 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Jesú sem að dauðann deyddir | Guðmundur Ingimundarson | 39165 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Gegnum Jesú helgast hjarta | Guðmundur Ingimundarson | 39189 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Brúðkaupssálmur: Farsældin fríða. Lag: Kær Jesú Kristí | Guðmundur Ingimundarson | 39204 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Borinn er sveinn í Betlehem | Guðmundur Ingimundarson | 39200 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Tónlag | Guðmundur Ingimundarson | 39203 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Verónikukvæði: Kveð ég um kvinnu eina | Guðmundur Ingimundarson | 39193 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Þegar Kristur á krossins tré | Guðmundur Ingimundarson | 39172 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Vangæslan mín er margvísleg | Guðmundur Ingimundarson | 39173 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Guði sé lof og dýrð - tónlag (vantar niðurlagið) | Guðmundur Ingimundarson | 39182 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Jurtagarður er herrans hér | Guðmundur Ingimundarson | 39149 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Vísan er sögð ort af Jóni biskupi Vídalín áður en hann lagði á Kaldadal vorið 1720 | Guðmundur Ingimundarson | 39166 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Brúðkaupssálmur | Guðmundur Ingimundarson | 39183 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Tónað, Drottinn sé með yður. Eftirfylgjandi heilagt guðspjall | Guðmundur Ingimundarson | 39152 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Heyri ég um þig minn herra rætt | Guðmundur Ingimundarson | 39180 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Vér biðjum þig ó Jesú Krist | Guðmundur Ingimundarson | 39179 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Í sárri neyð | Guðmundur Ingimundarson | 39185 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Þegar Kristur á krossins tré | Guðmundur Ingimundarson | 39146 |
Tengt efni á öðrum vefjum
Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 24.11.2017