Knútur R. Magnússon (Reynir Geirs) 11.04.1928-29.10.2014

<p>Knútur starfaði sem dagskrárgerðarmaður Ríkisútvarpsins frá 1971 þar sem hann hélt meðal annars úti spurningaþætti um tónlist undir heitinu „Ertu með á nótunum?“ Einnig kynnti hann sígilda tónlist fyrir hlustendum í þáttum eins og „Á mörkum hryggðar og gleði“, „Sitthvað í hjali og hljómum“ og „Stundarkorn í dúr og moll“. Á fyrri árum tók Knútur þátt í leiksýningum hjá Leikfélagi Reykjavíkur og samdi þá tónlist við leikrit sem gagnrýnanda þótti takast vel. Hann samdi líka <i>Hreðavatnsvalsinn</i> vinsæla undir dulnefninu Reynir Geirs.</p>

Tengt efni á öðrum vefjum

Dagskrárgerðarmaður og tónskáld
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 20.10.2020