Páll Jónsson -08.09.1706

Prestur fæddur um 1675. Varð stúdent frá Hólaskóla 1698 og varð djákni á Þingeyrum 1702, fékk Vesturhópshóla 1706 og var jarðsettur 8. september sama ár.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 125.

Staðir

Vesturhópshólakirkja Prestur 1706-08.09.1706

Djákni og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.06.2016