Kort Eiríksson 1713-09.04.1745

Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla 1737. Sóttist eftir Staðarhrauni 1740 en biskupi þótti hann nokkuð fákunnandi og lét engan kost meðmæla sinna nema hann notaði næsta vetur til þess að auka þekkingu sína. Hann fékk svo Staðarhraun 24. október og var við nám í Skálholti þennan vetur og vígðist 7. maí 1741 til Staðarhrauns þar sem hann var til æviloka.

Staðir

Staðarhraunskirkja Prestur 24.10.1740-1745

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 26.09.2014