Jón Guðmundsson 14.01.1863-04.02.1929
<p>Prestur. Stúdent 1886 frá Reykjavíkurskóla. próf úr Prestaskólanum 1888. Fékk Skorrastaði 28. september 1888 og hélt til æviloka. Prófastur í Suður-Múlasýslu frá 1911-14. Gerðist þá póstafgreiðslumaður.</p>
<p align="right">Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 219</p>
Staðir
Skorrastarðakirkja | Prestur | 28.09. 1888-1914 |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 23.11.2018