Henrik Evertsson -1624

<p>Var prestur í Hraungerði 1592 en fékk Villingaholt 1593. Hann var borinn saurlífisbroti af stúlku einni 1594 en vann tylftareið fyrir og var hún dæmd í útlát og til hýðingar. Hann var enn í VIllingaholti 1622 og er talinn hafa látist þar 1624. Hann var talinn ágætur læknir.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 347.</p>

Staðir

Hraungerðiskirkja Prestur "16"-1593
Villingaholtskirkja Prestur 1593-1624

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 19.02.2014