Þórður Jónsson 1609-27.10.1670

Presrur fæddur um 1609. Lærði hjá föður sínum. Skráður í stúdentatölu við háskólann í Kaupmannahöfn og varð attestatus þaðan fyrstur Íslendinga. Kom til landsins 1630 og tók við aðstoðarprestsembætti hjá föður sínum í Hítardal og fékk vonarbréf fyrir sama stað. Tók við staðnum við andlát föður síns 1634 og hélt til æviloka 1670. Hann var fremstur klerka í Skálholtsbiskupsdæmi, auðmaður mikill, en þó rausnsamur og höfðingi. Vitur maður og best að sér um marga hluti. Mikilvirkur í ritstörfum sínum.

Staðir

Hítardalskirkja Aukaprestur 24.10.1630-1634
Hítardalskirkja Prestur 1634-1670

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.10.2014