Ólafur Þorvarðsson 1653-29.09.1721

Prestur fæddur um 1652. Lærði í Hólaskóla. Vígðist aðstoðarprestur föður síns eigi síðar en 1680 og fékk prestakallið 1685 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 92-93.

Staðir

Breiðabólstaðarkirkja í Vesturhópi Aukaprestur 17.öld-1685
Breiðabólstaðarkirkja í Vesturhópi Prestur 1685-1721

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.06.2016