Árni Jónsson 17.06.1896-16.09.1995

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

108 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
29.07.1987 SÁM 93/3545 EF Arfur eftir karlinn í Mörk; átti fullan ærbelg af peningum, sem sjaldgæft var. Hvert barnanna fékk f Árni Jónsson 42415
28.07.1987 SÁM 93/3545 EF Saga af bónda og syni hans sem deildu um fjallnesti. Árni Jónsson 42416
29.07.1987 SÁM 93/3545 EF Minnst á sögu af dauða karlsins í Mörk, sem Hinrik Þórðarson frá Útverkum sagði áður en opnað var fy Árni Jónsson 42417
29.07.1987 SÁM 93/3545 EF Breyttir tíma frá æsku Árna. Sagt frá jarðskjálftanum 1896: Þótti ekki óhætt að hýsa börn eftir skjá Árni Jónsson 42418
28.07.1987 SÁM 93/3545 EF Árni fór fyrst að heiman til að vinna fyrir sér 11 ára gamall, skólaganga var lítil. Um breytta tíma Árni Jónsson 42419
29.07.1987 SÁM 93/3545 EF Sagnir móður Árna um fellivorið 1862; miklir sandbylir sem kæfðu fé nema það væri á húsi. Mikill féf Árni Jónsson 42420
29.07.1987 SÁM 93/3545 EF Kona Árna var barnabarn fólksins sem voru húsbændur móður hans í Flóa. Svo ljóslifandi voru sagnir a Árni Jónsson 42421
29.07.1987 SÁM 93/3545 EF Um minnisleysi, gleymdar sagnir og vísur. Kvæði: "Voldugi Vindásherra", ásamt vangaveltum um tilefni Árni Jónsson 42422
29.07.1987 SÁM 93/3545 EF Sagnir föður Árna um Móðuharðindin; menn átu skóbætur. Árni Jónsson 42423
29.07.1987 SÁM 93/3545 EF Fólk flúði úr Skaftafellssýslum (vestur í Rangárvalla- og Árnessýslur) vegna jarðnæðisleysis. Árni Jónsson 42424
30.07.1987 SÁM 93/3551 EF Árni segir frá því þegar hann fékk mikla kuldapolla á fæturna af því að vinna í vondum skófatnaði í Árni Jónsson 42476
30.07.1987 SÁM 93/3551 EF Árni segir frá störfum barna við sauðburð og fráfærur. Um sauðamjólk og -smjör; fyrstu mjólkurbúin o Árni Jónsson 42477
30.07.1987 SÁM 93/3551 EF Ófeigur í Næfurholti læknaði Árna af kuldapollum með því að leggja físisveppi á sárin og binda yfir. Árni Jónsson 42478
30.07.1987 SÁM 93/3551 EF Árni fer með fyrripart vísu: "Erlendur er óreiðumaður". Árni Jónsson 42479
30.07.1987 SÁM 93/3551 EF Vísa: Erlendur er óreiðumaður og um tildrög hennar. Eftir Auðunn í Múla. Árni Jónsson 42483
30.07.1987 SÁM 93/3551 EF Afgangur af saftinni í erfidrykkju Ólafs í Selsendi; fleira af Ólafi. Árni Jónsson 42484
30.07.1987 SÁM 93/3552 EF Draugar í Næfurholti á Landi, þeir voru aðgangsharðir, sagt af þeim í þjóðsögum Guðna Jónssonar. Fle Árni Jónsson 42485
30.07.1987 SÁM 93/3552 EF Fylgja Ingibjargar frá Leirubakka, sem var vinnukona í Næfurholti. Forfeður hennar höfðu vakið upp d Árni Jónsson 42486
30.07.1987 SÁM 93/3552 EF Ingibjörg frá Leirubakka var á flakki og söng fyrir menn í Tryggvaskála; fékk fyrir það smáaura, fer Árni Jónsson 42487
30.07.1987 SÁM 93/3552 EF Álagablettir voru til hingað og þangað; ábúendur virtu bannhelgi þeirra. Björn bóndi á Efra-Seli var Árni Jónsson 42488
30.07.1987 SÁM 93/3552 EF Um fé í jörðu; Árni telur að ríkir menn hafi oft grafið fé í jörðu af ótta við rán. Bræður úr Árbæja Árni Jónsson 42489
30.07.1987 SÁM 93/3552 EF Að læra vísur; efni vísnanna. Um hagyrðinga í Vestmannaeyjum og víðar. Um áhrifamátt bundins máls. I Árni Jónsson 42490
30.07.1987 SÁM 93/3552 EF Stefán Jónsson frá Hellu varð úti þegar hann fór að leita sauða frá Galtalæk. Veðrið var kallað Stef Árni Jónsson 42491
30.07.1987 SÁM 93/3552 EF Tvær mergjaðar vísur: Þú ert soldið syndasvín og Farðu bölvaður frá mér brott. Stuttlega um kveðskap Árni Jónsson 42492
29.07.1987 SÁM 93/3546 EF Um ábúðarfyrirkomulag 18. og 19. aldar, þar sem jarðir voru oft aðeins leigðar til eins ár í senn; o Árni Jónsson 42425
29.07.1987 SÁM 93/3546 EF Um eignarhald á afréttum og almenningum á 19. öld; allir sammála um að ríkið ætti þá en bændur hefðu Árni Jónsson 42426
29.07.1987 SÁM 93/3546 EF Tveir ungir menn hurfu inn við Veiðivötn; talið að þeir hefðu farist þannig að þeir hafi ætlað að el Árni Jónsson 42427
29.07.1987 SÁM 93/3546 EF Rabb um vísur, hagyrðinga, kraftaskáld og yrkisefni. Árni Jónsson 42428
29.07.1987 SÁM 93/3546 EF Saga af hrakningum Árna og föður hans; fyrsti vínsopinn sem Árni smakkaði. Árni Jónsson 42429
29.07.1987 SÁM 93/3546 EF Árni var lánaður á fjall á Rangárvallaafrétti þegar hann var 15 ára, þó skv. reglugerð mætti í raun Árni Jónsson 42430
29.07.1987 SÁM 93/3546 EF Stuttlega um útilegumannatrú, sögur og kvæði um útilegumenn. Árni Jónsson 42431
29.07.1987 SÁM 93/3546 EF Saga sem Árna var sögð þegar hann var drengur, um að loðsilungur héldi sig í sjóðandi hverum á hálen Árni Jónsson 42432
29.07.1987 SÁM 93/3546 EF Jón söðli í Fljótshlíð hafði mikinn trúnað á því að útilegumenn væri á fjöllum og vildi gera út leið Árni Jónsson 42433
29.07.1987 SÁM 93/3546 EF Kvæði um útilegumenn: "Fjórtán snemma fóru drengir"; um hóp útilegumanna í Jökulgiljum. Árni fer með Árni Jónsson 42434
29.07.1987 SÁM 93/3546 EF Sumir bjuggu sig út sem útilegumenn til að hrekkja félaga sína; Árni telur að slíkt hafi ýtt undir ú Árni Jónsson 42435
29.07.1987 SÁM 93/3546 EF Rætt um kvæði, um 14 drengi sem fóru austur í Jökulgil á Landmannaafrétti. Lýst staðháttum á afrétti Árni Jónsson 42436
29.07.1987 SÁM 93/3546 EF Um fjárkláða og mæðiveiki í fé; þeir sjúkdómar komust ekki austur í Skaftafellssýslur. Ráðstafanir t Árni Jónsson 42437
29.07.1987 SÁM 93/3546 EF Um foreldra Árna, Gíslunni og Jón; einnig um Einar föðurafa hans, sem var mjög stórvaxinn. Árni Jónsson 42438
29.07.1987 SÁM 93/3546 EF Kenning um að smávaxið og stórvaxið fólk laðist frekar hvort að öðru (til að halda jafnvægi í stærð Árni Jónsson 42439
11.04.1988 SÁM 93/3559 EF Árni fæddist jarðskjálftasumarið 1896 og var 10 vikna þegar stóru skjálftarnir dundu yfir; ekki þótt Árni Jónsson 42764
11.04.1988 SÁM 93/3559 EF Rætt um drauma; hvort menn hafi dreymt fyrir Suðurlandsskjálftunum 1896. Árni Jónsson 42765
11.04.1988 SÁM 93/3559 EF Framhald frásagnar um veðurblíðu jarðskjálftasumarið 1896; einnig um aðstoð Skaftfellinga við fólk á Árni Jónsson 42766
11.04.1988 SÁM 93/3559 EF Árni veltir fyrir sér mismunandi afstöðu til fátæktar og allsnægta fyrr og nú. Árni Jónsson 42767
11.04.1988 SÁM 93/3559 EF Árni segir frá harðindavetrinum 1917-1918 og lýsir búskaparháttum á sínum yngri árum; ræðir sérstakl Árni Jónsson 42768
11.04.1988 SÁM 93/3559 EF Um mikilvægi þess að brýna fyrir börnum að virða eigur náungans og skemma ekki; vangaveltur um að þe Árni Jónsson 42769
11.04.1988 SÁM 93/3559 EF Minnst á vísnaflokkinn (kvæðið?) Varabálk. Um gleymsku og að muna vísur. Árni Jónsson 42770
11.04.1988 SÁM 93/3559 EF Um hagmælsku og ákvæðavísur; einkanlega um slíkt á Landi. Árni Jónsson 42771
11.04.1988 SÁM 93/3560 EF Sagt frá Guðmundi Guðmundssyni skólaskáldi; hann var bráðgáfað ungmenni og efnt var til samskota svo Árni Jónsson 42772
11.04.1988 SÁM 93/3560 EF Um aðstoð afa og ömmu við uppeldi barna á barnmörgum heimilum; þau sáu oft um kennslu barnanna og ko Árni Jónsson 42773
11.04.1988 SÁM 93/3560 EF Árni fer með vers sem hann lærði sem barn: Kom þú minn Jesú, kom til mín; Nú til hvíldar halla ég mé Árni Jónsson 42774
11.04.1988 SÁM 93/3560 EF Um aðdrætti og matarmenningu; kartöflu- og rófurækt og hrossaketsát kom í veg fyrir sult. Um mikla f Árni Jónsson 42775
11.04.1988 SÁM 93/3560 EF Sagt frá Móðuharðindum; sögur sem Árni hefur eftir föður sínum, sem var úr Skaftafellssýslu. Fólk fl Árni Jónsson 42776
11.04.1988 SÁM 93/3560 EF Sagnir af fjárkláðanum; sumir reyndu að geyma fé á húsi til að bjarga undan veikinni en það gekk ekk Árni Jónsson 42777
11.04.1988 SÁM 93/3560 EF Um hrossarækt og fóðrun hrossa. Árni Jónsson 42778
11.04.1988 SÁM 93/3560 EF Um forystufé. Árni segir sögu af mórauðri forystuær sem leiddi fé í rekstri innan úr Veiðivötnum. Árni Jónsson 42779
11.04.1988 SÁM 93/3560 EF Vísur um fé; Árni kann ekki slíkar vísur en telur að mikið hafi verið ort um þær kindur sem sköruðu Árni Jónsson 42780
11.04.1988 SÁM 93/3560 EF Rætt um hestavísur; saga af hesti sem Vilhjálmur Ólafsson í Skarðsseli orti um: Nú er Skjóni fallinn Árni Jónsson 42781
11.04.1988 SÁM 93/3560 EF Rætt um kýr; skipti miklu að eiga snemmborna kýr, þá fékk heimilið næga mjólk. Fráfærur höfðu einnig Árni Jónsson 42782
11.04.1988 SÁM 93/3560 EF Um ákvæðaskáld og skammarvísur. Skammarvísur og níðvísur komu oft illu af stað. Árni Jónsson 42783
11.04.1988 SÁM 93/3560 EF Um hjálpsemi og gestristni fólks; Árni segir minningu sína af gestrisni húsfreyju í Ölfusi þegar han Árni Jónsson 42784
11.04.1988 SÁM 93/3560 EF Árni segir af slæmum kuldapollum sem hann fékk sem strákur en voru læknaðir með físisveppum. Árni Jónsson 42785
11.04.1988 SÁM 93/3561 EF Árni segir frá lélegu skótaui, sem olli mönnum kuldapollum. Árni Jónsson 42786
11.04.1988 SÁM 93/3561 EF Árni segir frá ferð sem hann fór með föður sínum að leita hesta; lentu í slæmu slagveðri á Hellishei Árni Jónsson 42787
12.04.1988 SÁM 93/3561 EF Rætt um Veiðivötn; Árni var aðstoðarmaður með veiðiverði þar mörg sumur. Árni Jónsson 42788
12.04.1988 SÁM 93/3561 EF Rætt um öfugugga og sagnir um þá; einnig nykra og skrímsli í ám. Árni gerir lítið úr og telur þetta Árni Jónsson 42789
12.04.1988 SÁM 93/3561 EF Hreysi í skútum inn við Tugnaá: Útilegumannabæli eða veiðistaðir. Árni Jónsson 42790
12.04.1988 SÁM 93/3561 EF Um Stórasjó; vatn sem oft er nefnt í sögum en mun vera horfið. Árni Jónsson 42791
12.04.1988 SÁM 93/3561 EF Spurt um nafngreinda útilegumenn inn við Veiðivötn, Eyvind og Höllu eða aðra. Vangaveltur um búsetu Árni Jónsson 42792
12.04.1988 SÁM 93/3561 EF Misjöfn veiði í Veiðivötnum; veiði ónýttist í kjölfar Kötlugoss 1918 en náði sér síðar aftur á strik Árni Jónsson 42793
12.04.1988 SÁM 93/3561 EF Sagt frá tveim mönnum sem hurfu inn við Veiðivötn og fundust aldrei; getgátur um að þeir hafi elt ál Árni Jónsson 42794
12.04.1988 SÁM 93/3561 EF Spurt um álög á vötnum; rætt um misstóran fisk úr vötnunum og gæði Veiðivatnasilungsins. Árni Jónsson 42795
12.04.1988 SÁM 93/3561 EF Um nytjar í Veiðivötnum og mismunandi veiðiaðferðir; jafnvel voru notaðar sprengjur. Um stangveiði o Árni Jónsson 42796
12.04.1988 SÁM 93/3561 EF Sagt frá klakhúsi í Fellsmúla, þaðan er sleppt seiðum í Veiðivötn. Árni Jónsson 42797
12.04.1988 SÁM 93/3561 EF Um mismunandi æti í vötnunum í Veiðivötnum, og mismunandi afkomu fisksins í samræmi við það. Sagt fr Árni Jónsson 42798
12.04.1988 SÁM 93/3561 EF Sagt frá haustferðum og vetrarferðum í Veiðivötn, og aðbúnaði manna í slíkum ferðum. Árni Jónsson 42799
12.04.1988 SÁM 93/3561 EF Um útilegumanninn Ampa (Arnbjörn), lagðist út eftir fellirinn en fékk skyrbjúg af eintómu silungsáti Árni Jónsson 42800
12.04.1988 SÁM 93/3561 EF Hinrik segir frá Erlendi frá Gilsbakka, sem var smiður í Vestmannaeyjum. Vísa eftir Erlend: "Ekki þa Hinrik Þórðarson og Árni Jónsson 42801
12.04.1988 SÁM 93/3562 EF Árni fer með vísu: Hornstrandareimarauður hér rekur við, og segir klámfengna sögu af þeim manni sem Hinrik Þórðarson og Árni Jónsson 42802
12.04.1988 SÁM 93/3562 EF Sagt frá Sigga "hundraðogellefu", skipstjóra í Vestmannaeyjum, sem tuggði mikið tóbak; viðurnefnið k Hinrik Þórðarson og Árni Jónsson 42803
12.04.1988 SÁM 93/3562 EF Spurt um kveðskap Ólafs Auðunssonar og Erlendar og viðureign þeirra; litlar undirtektir. Spjall um s Hinrik Þórðarson og Árni Jónsson 42804
12.04.1988 SÁM 93/3562 EF Minnst á deilu Stebba rauða við Ingvar júnka; framhald af fyrri frásögn um vísuna Hornstrandareimara Hinrik Þórðarson og Árni Jónsson 42805
12.04.1988 SÁM 93/3562 EF Sagt frá Auðuni gamla, hann var hagorður. Tvær sögur af Auðuni: sagan af karfanum og sagan af flæðar Árni Jónsson 42806
12.04.1988 SÁM 93/3562 EF Minnst á viðskipti Fúsa Scheving og Erlends smiðs, sem spruttu af vísunni: Ekki þarftu elsku Pétur u Árni Jónsson 42807
12.04.1988 SÁM 93/3562 EF Hinrik segir sögu af Jóni Runólfssyni bónda í Háarima í Þykkvabæ; hann gerði konu barn en þrætti fyr Hinrik Þórðarson og Árni Jónsson 42808
12.04.1988 SÁM 93/3562 EF Árni segir af Guðrúnu Kaffipoka-Brandsdóttur, sem kom undir þegar faðir hennar fór í eldhúsið að sæk Hinrik Þórðarson og Árni Jónsson 42809
12.04.1988 SÁM 93/3562 EF Hinrik segir sögu af hrossastóði sem fældist illa og fer með vísu sem ort var af því tilefni: Allt v Hinrik Þórðarson og Árni Jónsson 42810
12.04.1988 SÁM 93/3562 EF Spjall; spurt um hagyrðinga í Vestmannaeyjum; minnst á Guðmund skólaskáld. Hinrik Þórðarson og Árni Jónsson 42811
12.04.1988 SÁM 93/3562 EF Saga af Ampa, sem reið fylfullri meri út á vatn til að elta álft í sárum, en merin drapst undir honu Árni Jónsson 42812
04.11.1988 SÁM 93/3567 EF Endurminningar um Kristínu í Nesi, sem var móðir húsmóður Árna. Árni Jónsson 42847
04.11.1988 SÁM 93/3567 EF Sagt frá Guðmundi í Nesi, sem gerði út skútu í ensku togarana og hirti hjá þeim þorsk. Saga af því þ Árni Jónsson 42848
04.11.1988 SÁM 93/3567 EF Sögur af vinnumönnum Kristínar í Nesi; rabb um kaup og kjör vinnufólks og tryggð hjúa við húsbændur Árni Jónsson 42849
04.11.1988 SÁM 93/3567 EF Saga af einbúa sem hafði belju í baðstofunni hjá sér og mokaði mykjunni út um gluggann; sagt af bóno Hinrik Þórðarson og Árni Jónsson 42850
04.11.1988 SÁM 93/3567 EF Um tóbaksnotkun; saga af þrem konum á Seltjarnarnesi sem allar tóku í nefið; önnur saga af tveim bræ Árni Jónsson 42851
04.11.1988 SÁM 93/3567 EF Stuttlega um tíðarfar á Seltjarnarnesi veturinn 1912. Árni Jónsson 42852
04.11.1988 SÁM 93/3567 EF Um baðtóbak; sagt af manni sem notaði það til að blanda í venjulegt tóbak til að drýgja það. Árni Jónsson 42853
04.11.1988 SÁM 93/3567 EF Auglýsingavísa tóbakskaupmanns: "Reyktu, tyggðu, taktu nef í". Um tóbaksvísur; ástaróðar, um ást á t Hinrik Þórðarson og Árni Jónsson 42854
04.11.1988 SÁM 93/3567 EF Sögur af ónefndum manni: sagan um áfengisblönduðu mjólkina; saga af bónorðsvísum; Hinrik fer með fyr Hinrik Þórðarson og Árni Jónsson 42855
04.11.1988 SÁM 93/3567 EF Sögur af samskiptum Mensa (Mensalders Rabens Mensalderssonar í Meiri-Tungu) við stúlkur; um bónorðsb Árni Jónsson 42856
04.11.1988 SÁM 93/3567 EF Um fölsuð bónorðsbréf; athugasemdir við fyrri sögu um bónorðsbréf Mensalders í Meiri-Tungu. Árni Jónsson 42858
04.11.1988 SÁM 93/3567 EF Spjall; Árni segir sögu af því þegar honum var gefið brennivín þegar hann var á þvælingi með föður s Hinrik Þórðarson og Árni Jónsson 42859
17.9.1990 SÁM 93/3801 EF Árni segir frá krepputímum í landbúnaði; mikið grasleysi fór illa með bændur, þeir vildu ekki fækka Árni Jónsson 43031
17.9.1990 SÁM 93/3802 EF Árni segir frá vinnu sinni við vegagerð; níu ára sonur hans fékk einnig vinnu við vegagerðina. Segir Árni Jónsson 43032
17.9.1990 SÁM 93/3802 EF Árni segir fleira frá búskaparárum sínum: hann átti litla jörð og mörg börn og búskapurinn var oft b Árni Jónsson 43033
17.9.1990 SÁM 93/3802 EF Spurt um álagabletti, huldufólkstrú, drauga og annað slíkt í Landsveit; Árni hefur lítið af því að s Árni Jónsson 43034
17.9.1990 SÁM 93/3802 EF Árni segir frá jarðskjálftunum 1896; hann var þá ungabarn og vaggan var bundin við staur utandyra, s Árni Jónsson 43035
17.9.1990 SÁM 93/3802 EF Um fellisárið 1881-82. Mikið féll af bæði sauðfé og hrossum. Saga af því að hross sem látin voru sta Árni Jónsson 43036
17.9.1990 SÁM 93/3802 EF Eftir að farið var að éta hrossakjöt, kartöflur og rófur þá var hungrið úr sögunni. Rætt um útbreiðs Árni Jónsson 43037
17.9.1990 SÁM 93/3802 EF Sagt frá fjárkláðanum; sumir reyndu að komast hjá því að skera fé; um endurnýjun fjár á Suðurlandi e Árni Jónsson 43038

Tengt efni á öðrum vefjum

Bóndi

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 19.02.2018