Sæmundur Einarsson 1765-04.07.1826

<p>Stúdent frá Reykjavíkurskóla 31, maí 1788. Var næstu ár í þjónustu Vigfúsar Þórarinssonar, sýslumanns, síðast á Hlíðarenda. Vígðist aðstoðarprestur sr. Þórðar Þórhallssonar í Kjalarnesþingum, fékk Stóra-Dal 21. júlí 1797, Ása 31. júlí 1812 og Útskála sem hann hélt til æviloka er hann drukknaði undan Hafnarfirði. Var gáfumaður, fjörugur, glaðlyndur og skáldmæltur en nokkuð drykkfellldur og heldur lítill búmaður,góðmenni og vel látinn.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ IV bindi, bls. 380. </p>

Staðir

Brautarholtskirkja á Kjalarnesi Aukaprestur 13.07.1790-1792
Stóra-Dalskirkja Prestur 16.05.1792-1797
Ásakirkja Prestur 21.07.1797-1797
Útskálakirkja Prestur 31.07.1812-1826

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 18.01.2014