Jón Magnússon 09.09.1773-06.01.1850

Prestur. Stúdent úr heimaskóla árið 1800. Fékk Hvamm í Norðurárdal 19. september 1818 en lét af prestskap 1848 og fluttist, ári síðar, að Hafþórsstöðum þar sem hann andaðist 1850. Hann þótti daufur í prestverkum og undarlegur í skapsmunum en búmaður mikill.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 223.

Staðir

Hvammskirkja Prestur 19.09.1818-1848

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.09.2014