Skúli Guðjónsson 26.11.1895-25.01.1955

Stúdent frá MR 1917 og cand med frá H.Í. 1923. Doctor med frá Kaupmannahafnarháskóla 1930 og starfaði sem læknir í Danmörku. Prófessor við Árósaháskóla 1939-1954. (Læknar á Íslandi III, bls. 1417-1418.)

Erindi


Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 14.11.2017