Þorvaldur Jónsson 1635 um-1713 eft

Prestur. Stúdent 1656 frá Skálholtsskóla, varð skömmu síðar aðstoðarprestur á Presthólum og fékk prestakallið 1662. Lét af störfum 1707 en hélt staðarforráðum til 1713. Mikill vexti og rammur að afli, sparsamur og ráðvandur en einfaldur og trúgjarn.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 243.

Staðir

Presthólakirkja Aukaprestur 1656 um-1662
Presthólakirkja Prestur 1662-1707

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 31.10.2017